wikimedia/mediawiki-core

View on GitHub
includes/installer/i18n/is.json

Summary

Maintainability
Test Coverage
{
    "@metadata": {
        "authors": [
            "Danniel07",
            "Snævar",
            "Stefán Örvar Sigmundsson",
            "Sveinn í Felli",
            "Þjarkur"
        ]
    },
    "config-desc": "Uppsetningarforrit fyrir MediaWiki",
    "config-title": "MediaWiki $1 uppsetning",
    "config-information": "Upplýsingar",
    "config-localsettings-key": "Uppfærslulykill:",
    "config-localsettings-badkey": "Uppfærslulykillinn sem þú gafst upp er rangur.",
    "config-localsettings-connection-error": "Villa kom upp við tengingu við gagnagrunninn með því að nota stillingarnar sem tilgreindar eru í <code>LocalSettings.php</code>. Vinsamlegast lagfærðu þessar stillingar og reyndu aftur.\n\n$1",
    "config-session-error": "Villa við að ræsa setu: $1",
    "config-your-language": "Tungumálið þitt:",
    "config-your-language-help": "Veldu tungumál að nota við uppsetninguna.",
    "config-wiki-language": "Tungumál á wiki:",
    "config-back": "← Til baka",
    "config-continue": "Halda áfram →",
    "config-page-language": "Tungumál",
    "config-page-welcome": "Velkomin í MediaWiki!",
    "config-page-dbconnect": "Tengjast gagnagrunni",
    "config-page-upgrade": "Uppfæra fyrirliggjandi kerfi",
    "config-page-dbsettings": "Gagnagrunnsstillingar",
    "config-page-name": "Heiti",
    "config-page-options": "Valkostir",
    "config-page-install": "Setja upp",
    "config-page-complete": "Lokið!",
    "config-page-restart": "Byrja uppsetningu aftur",
    "config-page-releasenotes": "Athugasemdir með útgáfu",
    "config-page-copying": "Afritun",
    "config-page-upgradedoc": "Uppfærsla",
    "config-page-existingwiki": "Fyrirliggjandi wiki",
    "config-restart": "Já, endurræsa",
    "config-welcome-section-copyright": "=== Höfundaréttur og skilmálar ===\n\n$1\n\nÞetta er frjáls hugbúnaður; þú mátt dreifa honum og/eða breyta samkvæmt skilmálum í almenna GNU GPL notkunarleyfinu eins og það er gefið út af Frjálsu hugbúnaðarstofnuninni; annaðhvort útgáfu 2 af GPL-leyfinu, eða (ef þér sýnist svo) einhverri nýrri útgáfu leyfisins.\n\nHugbúnaði þessum er dreift í þeirri von að hann geti verið gagnlegur, en <strong>ÁN ALLRAR ÁBYRGÐAR</strong>; einnig án þeirrar ábyrgðar sem gefin er í skyn með <strong>SELJANLEIKA</strong> eða <strong>EIGINLEIKUM TIL TILTEKINNA NOTA</strong>. Sjá almenna GNU GPL notkunarleyfið fyrir nánari upplýsingar.\n\nÞað ætti að hafa fylgt afrit af almenna [$2 GNU GPL notkunarleyfinu] með forritinu; ef ekki skrifið þá Fjálsu hugbúnarstofnuninni: Free Software Foundation, Inc., 51 Franklin Street, Fifth Floor, Boston, MA 02110-1301, USA, eða [https://www.gnu.org/copyleft/gpl.html lestu það á netinu].",
    "config-sidebar-license": "Afritun",
    "config-sidebar-upgrade": "Uppfærsla",
    "config-env-good": "Umhverfið hefur verið athugað.\nÞú getur halað niður MediaWiki.",
    "config-env-bad": "Umhverfið hefur verið athugað.\nÞú getur ekki hlaðið niður MediaWiki.",
    "config-env-php": "PHP $1 er uppsett.",
    "config-apc": "[https://www.php.net/apc APC] er uppsett",
    "config-wincache": "[https://www.iis.net/downloads/microsoft/wincache-extension WinCache] er uppsett",
    "config-diff3-bad": "GNU diff3 textasamanburðartólið fannst ekki. Þú getur hunsað þetta núna, en þú gætir lent oftar í breytingaárekstrum.",
    "config-using-server": "Nota \"<nowiki>$1</nowiki>\" sem heiti á þjóni.",
    "config-using-uri": "Nota \"<nowiki>$1$2</nowiki>\" sem slóð á þjón.",
    "config-db-type": "Tegund gagnagrunns:",
    "config-db-host": "Netþjónn gagnagrunns:",
    "config-db-wiki-settings": "Sláðu inn auðkennandi eða aðgreind gögn fyrir þessa wiki",
    "config-db-name": "Heiti gagnagrunns (engin bandstrik):",
    "config-db-name-help": "Veldu nafn sem auðkennir þinn wiki.\nÞað ætti ekki að innihalda bil.\n\nEf þú ert að nota sameiginlega vefhýsingu mun hýsingaraðilinn þinn annað hvort gefa þér ákveðið gagnagrunnsheiti til að nota eða láta þig búa til gagnagrunna í gegnum stjórnborð.",
    "config-db-install-account": "Notandareikningur til að sækja",
    "config-db-username": "Notandanafn á gagnagrunni:",
    "config-db-password": "Gagnagrunnsaðgangsorð:",
    "config-db-install-username": "Ritaðu aðgangsorðið sem verður notað til að tengjast gagnagrunninum meðan á uppsetningarferlinu stendur.\nÞetta er ekki aðgangsorðið fyrir MediaWiki-aðganginn; þetta er aðgangsorðið fyrir gagnagrunninn þinn.",
    "config-db-install-password": "Ritaðu aðgangsorðið sem verður notað til að tengjast gagnagrunninum meðan á uppsetningarferlinu stendur.\nÞetta er ekki aðgangsorðið fyrir MediaWiki-aðganginn; þetta er aðgangsorðið fyrir gagnagrunninn þinn.",
    "config-db-install-help": "Ritaðu notandanafn og aðgangsorð sem verður notað til að tengjast gagnagrunninum meðan á uppsetningarferlinu stendur.",
    "config-db-port": "Gátt gagnagrunns:",
    "config-sqlite-dir": "Gagnamappa SQLite:",
    "config-type-mysql": "MariaDB, MySQL, eða samhæft",
    "config-type-postgres": "PostgreSQL",
    "config-type-sqlite": "SQLite",
    "config-header-mysql": "Stillingar MariaDB/MySQL",
    "config-header-postgres": "Stillingar PostgreSQL",
    "config-header-sqlite": "Stillingar SQLite",
    "config-regenerate": "Endurgera LocalSettings.php →",
    "config-show-table-status": "<code>SHOW TABLE STATUS</code> beiðni mistókst!",
    "config-db-web-account": "Gagnagrunnsreikningur fyrir vefaðgang",
    "config-mysql-engine": "Gagnagrunnshýsing:",
    "config-mysql-innodb": "InnoDB (mælt með)",
    "config-ns-generic": "Verkefni",
    "config-admin-name": "Notandanafnið þitt:",
    "config-admin-password": "Aðgangsorð:",
    "config-admin-password-confirm": "Aðgangsorð aftur:",
    "config-admin-email": "Tölvupóstfang:",
    "config-profile": "Notendaréttindauppsetning:",
    "config-profile-wiki": "Opið wiki",
    "config-profile-no-anon": "Stofnun aðgangs krafist",
    "config-profile-fishbowl": "Aðeins auðkenndir ritstjórar",
    "config-profile-private": "Einkawiki",
    "config-license": "Höfundaréttur og notkunarleyfi:",
    "config-license-none": "Ekki síðufótur með notkunarleyfi",
    "config-license-cc-by-sa": "Creative Commons: Höfundar getið - Deilist áfram",
    "config-license-cc-by": "Creative Commons: Höfundar getið",
    "config-license-cc-by-nc-sa": "Creative Commons: Höfundar getið - Ekki í ágóðaskyni - Deilist áfram",
    "config-license-cc-0": "Creative Commons Zero leyfi (almenningseign)",
    "config-license-gfdl": "Frjálsa GNU-handbókarleyfið, útgáfa 1.3 eða nýrri",
    "config-license-pd": "Almenningseign (Public Domain)",
    "config-extensions": "Viðbætur",
    "config-skins": "Skinn",
    "config-install-step-done": "lokið",
    "config-install-step-failed": "mistókst",
    "config-install-pg-commit": "Virkja breytingar",
    "config-install-tables": "Bý til töflur, fyrsta þrep",
    "config-download-localsettings": "Ná í <code>LocalSettings.php</code>",
    "config-help": "hjálp",
    "config-help-tooltip": "Smella til að þenja út",
    "mainpagetext": "'''Uppsetning á MediaWiki heppnaðist.'''",
    "mainpagedocfooter": "Ráðfærðu þig við [https://meta.wikimedia.org/wiki/Help:Contents Notandahandbókina] fyrir frekari upplýsingar um notkun wiki-hugbúnaðarins.\n\n== Fyrir byrjendur ==\n\n* [https://www.mediawiki.org/wiki/Special:MyLanguage/Manual:Configuration_settings Listi yfir uppsetningarstillingar]\n* [https://www.mediawiki.org/wiki/Special:MyLanguage/Manual:FAQ MediaWiki Algengar spurningar MediaWiki]\n* [https://lists.wikimedia.org/postorius/lists/mediawiki-announce.lists.wikimedia.org/ Póstlisti MediaWiki-útgáfa]\n* [https://www.mediawiki.org/wiki/Special:MyLanguage/Manual:Combating_spam Læra hvernig á að berjast við amapóst á þínum wiki]"
}